Um okkur
Bílxtra
Bílxtra er vefverslun sem leitast við að selja vörur í hæsta gæðaflokki á sem allra lægsta verði, en á sama tíma veita hámarks þjónustu.
Hugmyndin er að takmarka lager og almennan rekstrarkostnað eins og hægt er, en þess í stað landa góðum samningum við byrgja og framleiðendur erlendis ásamt flutningsaðilum. Með þessu móti er hægt að koma vörunni til þín sem hraðast og á lægsta mögulega verði.Við viljum að viðskiptavinir okkar geti verslað á öruggan hátt og geti treyst því að þegar það verslar hjá Bílxtra fær það besta mögulega verð hverju sinni.
Við erum í samstarfi við Jóhann Davíð Barðason bifélavirkjameistara sem á og rekur Bifvélavirkinn ehf. Jóhann sér um ísetningar á dráttarbeislum og getur einnig annast skráningu/breytingaskoðun. Þannig getur þú klárað allt á einum stað. Jóhann hefur margra ára reynslu í faginu og skilar ávallt vel unnu verki.