Upplýsingar í síma: 837 77 50 frá 9-17

Bilxtra buggy kerra

kr.890,000

Á lager

Skyldar vörur

Lýsing

Eins axla kerra útbúin með hallandi pall sérhönnuð til að flytja ökutæki. Stærð pallsins er 385 x 185cm, Heildarþyngd: 1300kg. Hækkun kerrupallsins fer fram með gasdrifi sem leyfir að hlaða upp ökutækjum á mjög þægilegan hátt, án þess að þurfa auka rampa. Dekkinn voru sett á hliðum til að lækka þyngdarpunktinn, með þessari lausn kerran er voðalega þægileg og stöðug í akstri. 

Tæknilegar upplýsingar: 

Stærð pallsins: 385 x 185cm 

Heildarþyngd: 1300kg 

Eiginþyngd: 390kg 

Burðargeta: 910kg 

Dekk: 185R14C

Uppfyllt með málmplötunni